Guðbergur og fasteignasalan Bær kynna: Fallega 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í miðbæ Reykjavíkur við Hringbraut 58.Nánari lýsing: Snyrtileg sameign. Komið inn á
hol með eikarparket á gólfi og fataskáp.
Eldhús með hvítri innréttingu, keramic helluborði, viftu, bökunarofni, tengi fyrir ísskáp og borðkrókur.
Svefnherbergin eru tvö með parket á gólfum og fataskápur í öðru herberginu.
Stofa með eikarparket á gólfi.
Baðherbergi er með máluðu gólfi, sturtuhengi, vaskur með skáp og sér skápur. Í sameign eru
tvær sér geymslur,
þvottaherbergi, þurkherbergi, hjólageymsla og útgengi er úr þvottaherbergi að bílastæðum á bak við hús.
Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð, múrviðgerðir að utan fyrir ca 20 árum, þak var málað á þessu ári, gluggar eru í góðu standi að sjá.
Flott staðsettning og gott hús í miðbæ Reykjavíkur.Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 [email protected]