512 3400
Aflakór,203 Kópavogur
212.000.000 Kr
Einbýli
8 herb.
340 m2
212.000.000

Tegund: Einbýli

Stærð: 340 fm

Herbergi: 8

Stofur: 2

Svefnherbergi: 6

Baðherbergi:3

Inngangur: Sér

Byggingaár: 2011

Lyfta: Nei

Brunabótamat: 124.420.000

Fasteignamat: 122.650.000

Áhvílandi: 0

Lýsing

Fasteignasalan Bær kynnir glæsilegt einbýlishús með auka íbúð við Aflakór 18, 203 Kópavogi.  Húsið er skráð 340,6 fm en þar af er bílskúrinn 34,3 fm, en einnig er óskráð rými um 55 fm. Auka íbúð er með sér inngangi og smekklega innréttuð.  Húsið er á 2 hæðum, en kominn er tími á að mála húsið að utan.  Heitur pottur er á palli á jarðhæð.  

Nánari lýsing:

1. hæð:

Forstofa er flísalögð, 
3 rúmgóð svefnherbergi, parket flísar á gólfum
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og með sturtu
Stórt óskráð rými sem nýtt er í dag fyrir sjónvarpsherbergi og geymslu er um 55 fm

Auka íbúð á jarðhæð.
Íbúðin er með sérinngangi.
Herbergið er mjög rúmgott, parket flísar á gólfi
Eldhúsið er með nýlegri innréttingu og tækjum, innbyggð uppþvottavél, en einnig er þvottavélin í eldhúsinu, parket flísar á gólfi
Stofa er samliggjandi eldhúsi, parket flísar á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, sturta.

2. hæð
Forstofa er flísalögð með góðum skápum.
2 svefnherbergi, parket flísar á gólfi
Eldhús er mjög rúmgott, 2 ofnar, eyja með granít, mikið skápapláss
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturta og baðkar og falleg innrétting.
Stofa og borðstofa er í opnu rými, parket flísar á gólfi
Þvottahús er flísalagt, innangengt í bílskúr.

Þetta er virkilega vandað hús á vinsælum stað með miklu útsýni sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur stefan@fasteignasalan.is, eða Úlfar Þór Marinósson í síma 8548800, tölvupóstur ulfar@fasteignasalan.is
.

 
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  

 

Viltu vita meira?

Skilaboð hafa verið send.