Fasteignasalan Bær kynnir: Byggingarlóð fyrir 5 samþykktar íbúðir og 5 atvinnuhúsnæði á neðri hæð í blandaðri byggð í Vogunum.
Mikil uppbygging er á svæðinu og vöntun á húsnæði þar sem hægt er að vera með íbúð og léttan iðnað á neðri hæð.
Lóðin skilast með tilbúnum púða undir húsið. húsið er á jaðri íbúðabyggðar og fallegt útsýni frá íbúðunum sem eru með svölum.
Flott tækifæri fyrir byggingar aðila og einstaklinga.
Það liggur fyrir tilboð í uppsteypu með mótaleigu án járnabindingar. upp á 44 milljónir án vsk
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 beggi@fasteignasalan.is