512 3400
Bitra land,801 Selfoss
60.000.000 Kr
Lóð
0 herb.
65535 m2
60.000.000

Tegund: Lóð

Stærð: 65535 fm

Herbergi: 0

Stofur: 0

Svefnherbergi: 0

Baðherbergi:0

Inngangur: Sér

Byggingaár: 0

Lyfta: Nei

Brunabótamat: 0

Fasteignamat: 3.512.000

Áhvílandi: 0

Lýsing

FASTEIGNASALAN BÆR kynnir:  Til sölu land úr jörðinni Bitru í Flóa, áætlað ca.115 hektarar.  Um er að ræða að mestu mólendi en einnig tún.  Stutt er niður á vatn á hluta svæðisins.  Við mörk landsins er kominn ljósleiðari og inntök fyrir rafmagn og heitt vatn.

Um er að ræða land sem er afmarkað (sjá mynd) og verður tekið úr jörðinni Bitru land.nr. 166223.  Landið býður upp á ýmsa möguleika vegna staðsetningar.  Tilvalið fyrir hestamenn.

Nánari upplýsingar veitir Vilborg G Hansen, löggiltur fasteignasali í síma 895 0303 eða á vilborg@fasteignasalan.is

Athuga að einnig er hægt að kaupa Bitru hótel ásamt landi ca 25 ha.  Húsið má nýta sem hótel en einnig breyta í nokkrar íbúðir.  Búið er að skipuleggja fyrir um 6.000 fm á svæðinu og hefur þessi hluti landsins því alla möguleika til að stækka í rekstri. Hótelið er mjög vel staðsett enda stutt frá aðalveginum og sýnilegt frá vegi.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð
 

Viltu vita meira?

Skilaboð hafa verið send.